Hernámsdagurinn á Reyðarfirði hefur verið endurvakinn eftir hlé og við kynnum okkur hann. Jón Knútur Ásmundsson ræðir við Árna Pétur Árnason frá Menningarstofu Fjarðabyggðar og sagnfræðinginn Gauta Pál Jónsson sem skoðað hefur mannfall Íslendinga af völdum setuliðsins á stríðsárunum.