Listen

Cast

Description

Í þessum þætti kemur dr. Íris Ellenberger og ræðir við Óla Gneista um Netflix þættina GLOW. Þau spjalla m.a. um hvernig þáttunum tekst að fjalla um vandamál og skugga níunda áratugarins, alnæmi, fordóma gegn samkynhneigðum, fráleitum staðalmyndum og kúgun kvenna.