Í þessum þætti ræða Óli og Haukur um aðra seríu American Gods. Þeir eru ekki alveg sammála um gæði hennar en hafa nóg að segja.