Listen

Description

Gerður og Rakel ræða um traust og hvernig hægt er að undirbúa sig undir nýtt samband þegar traustið manns hefur verið brotið.

Þátturinn var gefinn út sem áskriftarþáttur á Podify í nóvember 2020 en nú er hægt að njóta hans frítt.

Blush hefur opnað glæsilega verslun á Dalvegi 32B en einnig er alltaf hægt að versla á Blush.is.