Listen

Description

Þýska þrasssveitin Kreator hefur aldrei komist nálægt hinni óviðjafnanlegu Pleasure to Kill (1986) sem telst vera meistaraverk hennar. En sjálfsagt að ræða aðra möguleika. Þó það sé ekki til neins.