Listen

Description

Í þessum þætti bregðum við út af vananum og fáum til okkar stuðningsmenn Liverpool og Man Utd og ræðum um stöðuna sem uppi er kominn í heimsfótboltanum í dag.
Hvað verður um tímabilið? Klárum við það eða slaufum við því? Hvað er til ráða?
Ræðum einnig framtíðaráform og ræðum svo bestu og efnilegustu leikmenn tímabilsins til þessa.