Listen

Description

Í þessum fyrsta þætti ræðum við byrjunina hjá Frank Lampard, Hvað er að gerast með Christian Pulisic og hvað er okkar uppáhalds mark í sögu Chelsea. Þá ræðum við einnig næstu leiki og almennt um Chelsea Football Club.