Listen

Description

Í þessum þætti snertum við á síðustu leikjum og gengi liðsins
förum yfir baráttuna um top 4
ræðum leikmannamál
hitum upp fyrir Leeds og Atletico Madrid
Setjum saman 25 manna leikmannahóp fyrir næsta tímabil