Listen

Description

Verslunarmannahelgin er framundan og Birkir, Davíð og Þröstur tala um bestu útilegurnar, til dæmis Eyjar 2001 og ævintýri í Galtalæk, þetta og margt fleira í þessum þætti!