Listen

Description

The Twosome Gruesome eða dúllurnar tvær, þið ráðið hvort þið kallið þá, Birkir og Þröstur eru mættir á svæðið, þeir athuga hvar í andskotanum Daði er, þeim fannst "fríið" hans hljóma eitthvað skringilega, og svo lendir Birkir í allsherjar yfirheyrslu frá Þresti þar sem við lærum ýmislegt um hann. Sumt við hann er venjulegt en annað ekkert eðlilega skrítið!