Það er loksins fullur bátur í dag, Birkir, Daði, Þröstur og Davíð eru allir komnir saman í stúdíóið. Strákarnir ræða um hvað þeir eru búnir að vera að bralla undanfarið og ræða hvað er að gerast í heiminum í dag sem er ansi margt! Hér er bara vitleysan töluð en til í mörgu samt, eða hvað?