Listen

Description

Í þessum fyrsta Búbblur & Bjór þætti fjöllum við um allsskonar fóbíur sem sálir heimsins þurfa að díla við, sumar skiljanlegar, aðrar stórfurðulegar! Ert þú með fóbíu? Skál!