Listen

Description

Birkir og Davíð fengu Þröst í heimsókn og í þættinum fara strákarnir yfir Harry Potter myndirnar og öllu því tengdu. ADHD Birkir kemur sterkur inn í þennan þátt. Góða skemmtun!