Listen

Description

Birkir og Davíð fá Þröst í heimsókn og þeir ræða um bestu og verstu hryllingsmyndirnar í gegnum tíðina. Er Jaws hryllingsmynd eða ekki? Er Scream besta 90´s hryllingsmyndin? Er Freddy Krueger besti vondi kallinn? Vonandi hafiði jafn gaman af þessum þætti og við, góða skemmtun!