Listen

Description

Það er mikið fjör og gaman hjá Birki og Davíð í þætti vikunnar þar sem þeir fara yfir lélegustu markaðssetningar fyrri tíma, eins og til dæmis New Coke…hver man ekki eftir því? Það var stórkostlegt klúður!