Listen

Description

Í þessum þætti fjalla Birkir og Daði um lýtaaðgerðir, einhverjir þurfa ekki endilega á þeim að halda, aðrir þurfa kannski smá á þeim að halda, og sumir fara hreinlega overboard í þeim. Hér er ekki verið að dæma neinn, einkunnarorð þessar þáttar eru "You do you if it makes you happy".

Skál!