Listen

Description

Birkir og Davíð tala um skemmtileg óhöpp sem breyttu heiminum, eins og þegar kampavín var óvart fundið upp og auðvitað hið sískemmtilega Viagra. Endilega hlustið og njótið