Listen

Description

Birkir skellir spurningunni "Hvað er það skemmtilegasta sem þið hafið gert?" í loftið og strákarnir reyna að svara henni eins vel og þeir geta og fara yfir minningarbankann sem er misgóður.