Listen

Description

Birkir, Davíð og Þröstur fara yfir Star Wars trílógíurnar og byrja á elstu myndunum. Hver var á kókaíni alla myndina og hver var í ástarsambandi? Þeir fara líka yfir hvort þær eldist vel og hver af þeim er best!