Listen

Description

Í þessum þætti förum við yfir tónlistarsmekk hvors annars, og dæmum, sumir meira en aðrir, það er óhætt að segja að Birkir er stórhneykslaður á því sem stendur upp úr hjá Daða í tónlistinni. Við hringjum í mesta Metallica aðdáanda Íslands og gerum hann þokkalega pirraðan. Birkir kastar svakalegum upplýsingum út í kosmósinn sem þarf að skoða og ræða frekar í náinni framtíð og hver er kallaður Bono tottandi lítið gerpi? Það kemur allt í ljós í þessum þætti!