Listen

Description

Birkir og Davíð fengu Krissu aftur í heimsókn. Þau fara yfir topp 10 bestu sjónvarpsþætti sem þau hafa séð! Til dæmis: Dexter, Supernatural, Breaking Bad og fleiri, sumir eru vissulega með betri smekk en aðrir, en þið kæru hlustendur, þið dæmið það!