Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Kjósarhrepps, ræddi við okkur um skráningu á lögheimili í frístundahúsum.
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, ræddi við okkur vítt og breitt um menntakerfið.
Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, ræddi við okkur um Reykjavíkurmaraþonið, efnahaginn og krónuna.
Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ræddi við okkur um umferðina.
Katrín Þórarinsdóttir, yfirlæknir gigtarlækninga á göngudeild Landspítala, ræddi við okkur um gigt og Reykjavíkurmaraþonið.
Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá býli og smáframleiðenda