Listen

Description

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari

 

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ræddi við okkur um fangelsismál.

Guðný Ósk Laxdal, sérfræðingur í kóngafólki, ræddi við okkur um bresku konungsfjölskylduna.

 

Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks og Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingmaður Samfylkingar, ræddu um menntamál.

Unnur Magnúsdóttir, ráðgjafi hjá Dale Carnegie, sem heldur námskeið í samstarfi við auglýsingastofuna Sahara um notkun tjákna, ræddi við okkur um hvaða tjákn þýða.

 

Gunna Dís Emilsdóttir, kynnir Eurovision, var í beinni frá Basel í Sviss þar sem Eurovision fer fram í næstu viku.