Listen

Description

Bítið á Bylgjunni 11. apríl 2025. Með Lilju Katrínu, Þórdísi Valsdóttur og Yngva Eysteins.

- Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri indó um Dúett. Sem er paraupplifun í fjármálum sem stendur viðskiptavinum indó til boða.

- Ísak Einar Rúnarsson, forstöðumaður málefnasviðs hjá SA, ræddi við okkur um efnahagsmál og veiðigjöld.

- Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leik- og söngkona, og Níels Thibaud Girerd, leikari og sviðslistamaður, ræddu við okkur um fréttir vikunnar.

- Magnús Bjarni Gröndal hjá Samtökunum 78 ræddi við okkur um fjölkær hinsegin pör.

- Töffararnir úr Skítamóral komu og tóku lagið fyrir okkur. Sveitin fagnar 35 ára afmæli þessi misserin.

- Jói Fel kom með lágkolvetna-inspíraða tertu fyrir Heimi og Ómar - sem voru þó fjarri góðu gamni.