Listen

Description

Bítið með Lilju, Simma og Ómari.

 

Stefán Ás Ingvarsson, stofnandi og forstjóri Njarðar, sem vill byggja magnesíumverksmiðju á Grundartanga í Hvalfirði, var á línunni.

María Ericsdóttir, móðir barns sem er í meðferð í Suður-Afríku, settist niður með okkur og fór yfir úrræðið og úrræðaleysi á Íslandi.

 

Ingvar Örn Ingvarsson, stjórnarmaður Íslandsspila sf. fyrir hönd Rauða krossins á Íslandi, ræddi við okkur um veðmálastarfsemi á Íslandi og erlendis.

Davíð Þór Arnarsson, stofnandi Leiðarljóss, nýrrar þjónustu sem hjálpar fólki á Íslandi að finna réttu meðferðarúrræði erlendis, var á línunni.

Við opnuðum símann.

Rakel Adolphsdóttir, sagnfræðingur og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, ræddu Kvennaár og Kvennaverkfall.

 

Græjuhornið