Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ræddi við okkur um nýjan vef Þjóðkirkjunnar.
Jón Marinó Birgisson og Herdís Rós Kjartansdóttir settust niður með okkur en þau bókuðu golfferð sem ekki var farið í vegna falls Play og þau eiga enn eftir að fá endurgreitt.
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, settist niður með okkur.
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir og Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúar í Kópavogi, ræddu biðlista fyrir fötluð börn í Kópavogi.
Sofia Aurora Björnsdóttir, heilari og hjálparmiðill, kíkti í spjall til okkar.
Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður fór yfir umferðina í enska boltanum.
Tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir er í fríi á Íslandi og settist niður með okkur.