Listen

Description

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari,

 

Njáll Gunnlaugsson, stjórnarmaður í Sniglunum og Pétur Smárason, framkvæmdastjóri MSÍ, mótorhjóla- og snjósleðaíþróttasambands Íslands settust niður með okkur.

 

Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur spjallaði við okkur um unnin og gjörunnin matvæli.

Gunnar Dan, geimverusérfræðingur ræddi við okkur um nýja heimildarmynd um geimverur.

Benedikt Hans Rúnarsson, öryggisstjóri Wise, ræddi við okkur um svindl á tilboðsdögum.

 

Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir, stjórnendur Skuggavaldsins, ræddu nýjasta þáttinn í seríunni.

 

Hildur Vala Baldursdóttir er Solla Stirða, Mikael Kaaber er Íþróttaálfurinn og Almar Blær er Glanni Glæpur í „nýjum“ Latabæ.