Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, var á línunni og ræddi um frídaga þingmanna.
Júlíus Jóhannsson glímir við fjölkvilla og safnar á Karolina Fund fyrir að komast í sérhæft rannsóknarprógramm í Bandaríkjunum.
Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra ræddi við okkur um innviðuppbyggingu og leigubílalögin.
Ólafur Guðmundsson, umferðaröryggissérfræðingur ræddi við okkur um þröng stæði.
Matarhornið Eldum gott með Simma Vill var á sínum stað.
Birna María Másdóttir, markaðsstjóri Nóa Siríus og Ögmundur Ísak, markaðsfulltrúi Nóa Siríus, komu í heimsókn með nýja sumar Kroppið.
Sonja Stefánsdóttir og hundurinn Kúri mættu í spjall.