Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari
Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands, ræddi nýafstaðið Golfþing.
Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista í borginni, settist niður með okkur og ræddi húsnæðismarkaðinn.
Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur og sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá sveitarfélaginu Vogum, settist niður með okkur og ræddi menntakerfið.
Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri Miðeindar, ræddi við okkur um vefsíðuna Málstað.
Sigurjón Már Fox Gunnarsson, sérfræðingur hjá Heimili og skóla, ræddi við okkur um hætturnar á internetinu.
Stefán Atli, áhugamaður um gervigreind og viðskiptafræðingur, heldur námskeið í gervigreind.