Listen

Description

Öll viðtölin úr þætti dagsins.

Helga Þórisdóttir forstjóri persónuverndar

Sara Jasonardóttir verkefnastjóri hjá Umboðsmanni skuldara

Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka spáir í spilin

Tinna Andrésdóttir lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu um helstu kvörtunarefni nágranna

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur haustsláttinn

Inga Sæland formaður Flokks fólksins

Frosti Logason fjölmiðlamaður og ritstjóri um netsvindl og falsfréttir sem hafa verið birtar af honum á samfélagsmiðlum

Auðunn Blöndal um nýja seríu af tónlistarmennirnir okkar sem fer í loftið á sunnudag á Stöð 2