Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Þórdís Sólmundardóttir fyrrverandi rekstrarstjóri Pylsuvagnsins á Selfossi
- Snorri Másson þingmaður Miðflokksins og Grímur Grímsson þingmaður Viðreisnar um skipulagða glæpastarfsemi
- Símatími
- Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra um nýtt leigubílafrumvarp og innviðaskuld í vegakerfinu
- Gunnlaugur Jónsson, athafnamaður stendur fyrir komu Gad Saad
- Margrét Guðnadóttir forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum og sérfræðingur í heimahjúkrun
- Rax um þættina Augnablik á Vísi Ragnar Axelsson ljósmyndari