Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Matthías Sveinbjörnsson forseti flugmálafélagsins um klukkubreytingar
- Sigurjón Þórðarson þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar
- Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfusi um stöðu Sjálfstæðisflokksins
- Símatími
- Hlédís Maren Guðmundsdóttir félagasfræðingur og Diljá Mist Einarsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins um kvenréttindi og gellupólitík
- Lilja Dögg Jónsdóttir hjá almannarómi um íslenskuna í tækjunum
- Logi Einarsson Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
- Davíð Lúther Sigurðarson auglýsingakarl um greiðslur samfélagsmiðla fyrir stafræna framleiðslu