Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma:
- Ingvar Örn Ingvarsson stjórnarmaður Íslandsspila sf fyrir hönd Rauða krossins á Íslandi
- Þórunn Reynisdóttir forstjóri Úrvals-Útsýnar um gjaldþrot Play og skort á eftirliti
- Símatími
- Jón Karl Ólafsson fyrrverandi forstjóri Icelandair og sérfræðingur í flugrekstri
- Baldvin Björgvinsson kennari og skútuskipstjóri segir Fossvogsbrú vera dauðagildru
- Hugrún Vignisdóttir varaformaður samtaka um POTS á Íslandi
- Björgmundur Örn Guðmundsson ráðgjafi í nýsköpun