Listen

Description

Páll Magnússon stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þættI:

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra um stöðuna í landsmálum og pólitík.

Ásta Lóa Þórsdóttir fyrrverandi alþingismaður um afsögnina.

Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims stærsta sjávarútvegsfyrirtæki á Íslandi og Erla Ásmundsdóttir sjómaður um sjómennskuna, fiskveiðistjórnun og veiðigjöld.