Listen

Description

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Hólmfríður Garðarsdóttir ljósmóðir um mannúðarmál.

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri um efnahagsmál.

Svandís Svavarsdóttir formaður VG um stjórnmál.

Þórey Vilhjálmsdóttir framkvæmdastjóri Öldu og Sigyn Jónsdóttir framkvæmdastjóri hugbúnaðarþróunar Öldu um mannauðsmál.