Listen

Description

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður, Halla Gunnarsdóttir og Magnús Skjöld varaþingmaður um stjórnmál í Bretlandi.

Sigríður Mogensen sviðsstjóri Samtökum iðnaðarins um Evrópumál.

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi um Carbfix verkefnið.

Haraldur Benediktsson bæjarstjóri og Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness um stöðuna á Akranesi.