Listen

Description

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:


Herdís Pála Pálsdóttir ráðgjafi um mannauðsmál.

Hermundur Sigmundsson prófessor við HÍ og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum um menntamál.

Árni Þór Sigurðsson sendiherra í Rússlandi um Rússland og Úkraínu.

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson forstjóri Niceair um Niceair - flug og frestanir.