Listen

Description

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:


Sigríður Pétursdóttur Kvikmyndafræðingur og Margrét Elísabet Ólafsdóttir prófessor við Listaháskóla Íslands um menningarpólitíkina í Barbie myndinni.

Helga Vala Helgadóttir alþingismaður og Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður um hælisleitendamál.

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis- orku- og loftslagsráðherra um orkumál og stjórnmál.

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri um alþjóðamál.