Listen

Description

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Helgi Pétursson formaður LEB um kjaramál eldri borgara.

Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, Víðir Reynisson Víðir Reynisson sviðstjóri Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra um gosið við Grindavík.