Listen

Description

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:
    
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
alþingismaður um efnahagsmál.
     
Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar um orkumál.

Birgir Ármannsson forseti Alþingis og Lindarhvolsmálið.  
    
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál.