Listen

Description

Páll Magnússon stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um stjórnmálin.
 
Sigríður Andersen fyrrverandi ráðherra um stjórnmálin.

Össur Skarphéðinsson fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar um pólitíkina.

Lilja Alfreðsdóttir alþingismaður um pólitíkina.