Listen

Description

Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Pawel Bartoszek vara-borgarfulltrúi um samgöngu- og borgarmál.

Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar um loftslagsmál / Cop 27

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um stjórnmál.

Ólafur Hauksson almannatengill og Andrés Jónsson almannatengill um HM í Katar.