Listen

Description


Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:


Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur og Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands um loftslagsmál.

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og Helgi Gunnlaugsson prófessor í afbrotafræði um fíkniefnamál.

Kristrún Frostadóttir alþingismaður um Samfylkinguna og formannsframboð.

Hildur Björnsdóttir og Skúli Helgason borgarfulltrúar um leiðskolamál í Reykjavík.