Páll Magnússon stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar
Ólafur Stephensen frá Félagi atvinnurekenda og Sonja Ýr Þorbergsdóttir frá BSRB
Egill Helgason og Kolbrún Bergþórsdóttir fjölmiðlafólk