Listen

Description

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Óskar Dýrmundur Ólafsson hverfisstjóri Reykjavíkurborgar í Breiðholti um samfélagsmál.

Hildur Sverrisdóttir og Guðmundur Ari Sigurjónsson alþingismenn um stjórnmál og barnamálaráðherra.

Erlingur Erlingsson sagnfræðingur um alþjóðamál.

Edda Sif Pind Aradóttir framkvæmdastóri Carbfix um efnahags- og umhverfismál.