Listen

Description

Kristján Kriistjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra
Ríkisstjórn Kristrúnar er nú rétt óorðin eins árs, forsætisráðherra fer yfir sviðið í stjórnmálunum, efnahagsmálum, alþjóðamálum og fleiru. 

Valtýr Sigurðsson fyrrverandi dómari og stjórnandi upphafsrannsóknar Geirfinnsmálsins bregst við harkalegum árásum á sig í bókinni Leitin að Geirfinni þar sem hann er sakaður um að hafa hylmt yfir með banamanni Geirfinns frá upphafi til dagsins í dag. 

Valur Gunnarsson rithöfundur
Erlingur  Erlingsson sagnfræðingur
Rússar herða árásir sínar á Úkraínu beint ofan í tillögur um endalok stríðsins, tillögur sem kosta munu Úkraínumenn land og hluta fullveldis síns ef þær ná fram að ganga. Valur og Erlingur ræða þessi mál og víðari skírskotun þeirra.