Listen

Description

Upptökustjórinn Roli Mosimann sem vann með HAM, Risaeðlunni, Celtic Frost, kenndi Madonnu á trommur, og var meðlimur í Swans, lést nýverið. Við fórum yfir glæstan feril Roli Mosimann.

 

Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísir.is