Dómsdagur vikunnar var töfraður upp úr hatti að kvöldi sunnudags. Það má því segja að hann hafi aldrei verið jafn nálægt því að vera í beinni.