Listen

Description

Á sama tíma í fyrra voru Dómsdagsdrengirnir búnir með 17 jólaþætti og áttu nóg eftir. Blessunarlega lærðu þeir af reynslunni og því er þáttur vikunnar bara frekar venjulegur.