Listen

Description

Þáttur dagsins skoðar ýmsar skuggahliðar þess að vera manneskja, og þá sér í lagi allar þær ranghugmyndir, hörmungar og þá botnlausu hræðslu sem heltekur fólk þegar það verður miðaldra. Góða skemmtun og drullist úr garðinum mínum.